Okey!

Góða kvöldið, lítið hefur nú drifið hjá mér undafarna daga nema vinna og aftur vinna, ekki er það svo slæmt því jú maður þarfnast peninga meira enn allt annað....Litla systir mín er nú búin að kaupa sér sinn fyrsta bíl og varð VW Golf fyrir valinu, flottur bíl og vel með farinn, allt gott og blessað með það. Eins og flestir landsmenn vita var tilboðsdagar Toyotu að ljúka og seldust rúmir 300 bíla á þessum fjórum dögum sem þykir mjög gott og auðvita viti þið hver á heiðurinn á þessari sölutölu því jú allir þessir bíla voru þrifnir hjá MÉR!!!!!! Já eitt annað hef ekki smakkað það í 3 vikur og er það persónulegt met hjá mér, kannski er bara kominn tími til að skrúfa allveg fyrir kranann!! Og svona í lokinn langar mér að koma með vísu sem Siggi gamli er vanur að raula......

Gamla manninn dreymdi draum, dreymdi að hann væri að ríða. Brundur rann í stríðum straum, inn í kunntu víða. Vaknaði karl við voða sköll, veinaði,grét og stundi. Annari hendi hélt um böll en hin var full af brundi. Það skeði þannig skyldist mér, hann skorti kvennahylli. Hann hafði riðið sjálfum sér, svefns og vöku milli.....

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband