Subaru Impreza GT?

Jæja eins og flestir vita er kallinn kominn á enn nýjann bíl og varð Subaru Impreza GT fyrir valinu. Ef þetta vöru ekki verstu kaup ævi minnar fyrir utan helvítis dauðabílinn fræga veit ég ekki hvað!! Bíllinn mokk eyðir um 2o-25 lítrum á hundraði og þarf maður alltaf að kaupa á hann 98 okt sem er djöfull dýrt. Ég er búin að eiga bílinn núna í um 2 mánuði og bara núna um daginn fór í bílnum abs talvan og svona talva kostar skal ég seigja um litlar 350 þúsund krónur!!!!!!!!!! Liggur við jafn mikið og ég borgaði út í bílnum. Svo er ekki öll sagan sögð enn það þarf að skipta um allar hjólalegur í honum og endurnýja bremsukerfið......útgjöld, útgjöld, útgjöld......Eftir allt sem ég er búin að lenda í með þennann bíl vil ég bara seigja fólki að kaupa sér ALDREI NOKKURN TÍMANN Subaru því að þessir bílar eru helvítis andskotans drasl og Toyota er lang best hehehe.........og ef þvið viljið ódrepandi bíla kaupið þið Daihatsu Charade enn það er ein leið til að rústa þannig bíl er að hleypa feitri sænskri hermellu með þér á rúntinn hehehehehehe (smá skot á Árna)

 Takk fyrir mig


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband