Vinnan mín

Ég ætla að tala um vinnuna mína í mínu fyrsta bloggi, dagurinn byrjar þannig að ég er alltaf mættur korter í átta og legg Imprezunni eins nálægt og hægt er svo ég get séð hana út um gluggann og Siggi Celica er nú þegar mættur(alltaf á réttum tíma kallinn)og svo hoppar sand negrinn hann Roy inn tvær mínútur í átta allveg á seinustu stundu og byrjar strax á þvi að fara út að reykja, bölvað fífl og svo einhvertíman eftir átta mætir yfirmaðurinn minn hann Dóri litli Blö á svæðið og þrælkuninn hefst. Svo klukkan korter yfir níu er fyrra kaffi og við förum alltaf í bakaríið Kökuhornið og fáum okkur kók og smurt brauð sem heitir Foccia sem er djöfull gott. Matur er svo klukkan tólf og ég og sand negrinn Roy förum oftast að fá okkur eikkað að éta saman því við báðir hötum helvítis matinn sem kokkurinn hjá Toyota býr til enn Dóri og Celican fara ALLTAF uppí mat. Eftir matinn fer Celican í skólann og skilur okkur þrjá eftir í ruglinu. Svo klukkan þrjú er svo seinna kaffi sem er oftast notað til þess að reykja sig í hel og svo um sex leitið er loks farið að slaka á og svo er í okkar verkahring að læsa öllum bílunum fyrir utan hjá okkur, læt alltaf Roy bara sjá um það og þegar hann er búin bíður helvítis fíflið við stimpilklukkuna og er svo rokinn út um dyrnar allveg á slæginu, þegar það gerist veit ég að deginum er lokið og við Dóri drullum okkur heim í heiða dalinn!!

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er flott hja þer kall nú erum við komnir í gáng og gefum Gillz ekkert eftir

'Arni G (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband